Skráning í viðburði

Persónuvernd

  1. Vefsvæði Vídalínskirkju við vafrakökur (e. cookies) til að vefsvæðið nýtist notendum sem best. Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsíðan virki og því er ekki hægt að slökkva á þeim. Vafrakökurnar safna í einhverjum tilfellum upplýsingum um hvaðan svæðið er heimsótt, um hvaða tæki og vafrar eru notaðir til að heimsækja vefsvæðið ásamt upplýsingum um hvaða svæði eru heimsótt. Upplýsingarnar auðkenna notendur ekki með beinum hætti.
  2. Vídalínskirkja notar upplýsingar frá vafrakökum einvörðungu til að bæta vefupplifun og greina hvernig hægt er að bæta upplýsingagjöf um starfið til notenda.
  3. Skráningar- og sölukerfi Vídalínskirkju er á vefnum skraning.gardasokn.is. Skráningargögn sem Vídalínskirkja þarf að vista til að viðhalda starfseminni eru geymd. Ef þess er óskað er hægt er að leita til Vídalínskirkju og fara fram á að öllum persónugreinanlegum gögnum úr skráningarkerfinu sé eytt.
  4. Vídalínskirkja heitir fullum trúnaði um allar upplýsingar sem skráðar eru í skráningar- og sölukerfi kirkjunnar. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.